PrivacyTerms
hollin

Húsgagnahöllin

@hollin
Húsgagnahöllin var stofnuð 1965. Frá upphafi hefur markmið Húsgagnahallarinnar verið að bjóða upp á gæðahönnun á góðu verði. Húsgagnahöllinn hefur ávallt boðið upp á mikla breidd húsgagna og hjá okkur er að finna umboð sem eru heimsþekkt vörumerki beggja vegna Atlantshafsins. Með áralöngu samstarfi með Ide-Mobler í Danmörku hefur Húsgagnahöllin geta boðið upp á mikið úrval danskrar hönnunar sem er ávallt í hávegum höfð. Einnig eru hin amerísku vörumerki á borð við La-Z-boy og Broyhill leiðandi fyrirtæki á sínum markaði. Nú hefur Húsgagnhöllin gengið í gegnum miklar endurbætur og er það okkar markmið að hver heimsókn í Höllinna verði upplifun og skemmtun fyrir okkar viðskiptavini. Verið hjartanlega velkomin í Höllina.
Read More ▾
Source
Report
Embed
Info
Use Our App