Víkingur er hverfafélag í besta skilningi þess hugtaks. Skráðir iðkendur hjá Víkingi, yngri en 16 ára, eru um 1.200 talsins.