PIPAR\TBWA státar af einni stærstu samfélagsmiðladeild landsins þar sem sérfræðingar í notkun samfélagsmiðla á borð við Facebook, Twitter, Youtube og Pinterest vinna mikilvægt starf í markaðssetningu á netinu.